Flame
DraftBooster logo

EINFÖLD UPPKVEIKJUN FYRIR REYKLAUSA STOFU

Eldiviðarofn er huggulegur – en það er ekki voða huggulegt að vera með reyk út um alla stofu, sem ætti að fara upp gegnum skorsteininn. Þetta gerðist fyrir Lars Willemar þegar hann skipti út gamla eldiviðarofninun. Sem betur fer fann hann lausn á vandamálinu, Draftbooster.

Við skipti á gömlum eldiviðarofni út fyrir nýjan, upplifa margir ófullnægjandi sog i skorsteininum. Það þýðir að reykur, sót og vond lykt endar í stofunni, og þú ert óánægður með upplifunina.

Ástæðan er lélegt sog í skorsteininum, sem að hluta getur verið vegna þess að skorsteinninn er of stutur eða ófullnægjandi, en getur líka stafað af því að nýji eldiviðarofninn sé orkusparandi, og gefur þess vegna ekki mikinn hita frá sér í skorsteininn. Sog myndast þegar skorsteinninn er heitari en loftið í kringum hann, og ef munurinn er ekki nógu mikill, er ekki nóg sog og þá verða vandamálin til.

Þetta var einmitt það sem gerðist fyrir Lars Willemar og konu hans Jytte, þegar þau skiptu út gamla eldurviðarofninum fyrir nýjan fyrir nokkrum árum síðan.

”Sogið var ekki það sama með nýja eldiviðarofninn ens og í þeim gamla. Þetta þýddi að það var mjög erfitt að kveikja upp í nýja eldiviðarofninum í veðri þar sem var rok, rigning og jamvel logn“, segir Lars Willemar.

Auk þess upplifði Lars Willemar, að það kom töluvert meiri reykur út úr eldiviðarofninum þegar það átti að fylla á brenni, og það var yfirleitt erfitt að halda eldinum gangandi.

”Nýi eldiviðarofninn var meira orkusparandi en sá gamli, en það vantaði eitthvað til þess að ná góðu sogi ú skorsteininn.– og svo var það vandamálið við að halda eldinum gangandi“ segir Lars Willemar.

EINFÖLD UPPSETNING OG AUÐVELT TIL NOTKUNAR

En Lars Willemar fann lausn á vandamálinu. Lausnin var Draftbooster skortsteinsvifta. Í stuttu máli, þá er Draftbooster skorsteinsvifta sem er sett ofan á skorsteininn, og hún tryggir nægilegt sog.

”Við erum ánægð með að hafa minnkað magnið af reyk sem kemur í stofuna, eftir að hafa sett up Draftbooster á skorsteininum. Einnig er gott að þurfa ekki að berjast við að kveikja upp i eldiviðarofninum. Draftbooster hefur algjörlega staðist prófið“, segir Lars Willemar.

Draftbooster er mjög auðvelt til notkunar með fjarstýringunni með „On“ og „Off“.

DRAFTBOOSTER VAR LAUSNIN

Draftbooster er mjög auðvelt uppsetningar. Það fylgja fjórir fætur með sem stillast til þess að passa í opið á skorsteininum. Svo tengir maður það í innstungu á loftinu og þá er það tilbúið.

"Það er mjög fljótlegt að setja saman Draftbooster. Svo er bara að setja hann upp á skorsteininn og í innstungu upp á lofti“, segir Lars Willemar



Samkvæmt Lars Willemar mun uppsetngin verða auðveld.

FRAMKVÆMD ER GERÐ MED FJARSTÝRINGU

Það er ekkert mál að nota Draftbooster. Fyrir það fyrsta eru bara tveir takkar á fjarstýringunni – On og Off. „Það er ekki hægt að hafa þetta auðveldara en Draftbooster“, segir Lars Willemar. „Við setjum upp timbrið, kveikjum á fjarstýringunni og kveikjum eldinn. Búið. Við látum Draftbooster keyra í sirka 10 mínútur meðan það er að kvikna í brenninu, þangað til skorsteinninn er orðinn heitur og nátturulega sogið birtist – og svo aftur í sirka 10 mínútur þegar ég fylli á“, segir Lars Willemar.

Þú getur keypt Draftbooster í verslunum nálagt þér með arina eða eldiviðarofna og völdum verslunum med heimilis framför.

Vis knapper
Skjul knapper