Flame
DraftBooster logo
Eldiviðarofn er huggulegur – en það er ekki voða huggulegt að vera með reyk út um alla stofu, sem ætti að fara upp gegnum skorsteininn. Þetta gerðist fyrir Lars Willemar þegar hann skipti út gamla eldiviðarofninun. Sem betur fer fann hann lausn á vandamálinu, Draftbooster.

Við skipti á gömlum eldiviðarofni út fyrir nýjan, upplifa margir ófullnægjandi sog i skorsteininum. Það þýðir að reykur, sót og vond lykt endar í stofunni, og þú ert óánægður með upplifunina.

Ástæðan er lélegt sog í skorsteininum, sem að hluta getur verið vegna þess að skorsteinninn er of stutur eða ófullnægjandi, en getur líka stafað af því að nýji eldiviðarofninn sé orkusparandi, og gefur þess vegna ekki mikinn hita frá sér í skorsteininn. Sog myndast þegar skorsteinninn er heitari en loftið í kringum hann, og ef munurinn er ekki nógu mikill, er ekki nóg sog og þá verða vandamálin til.

Þetta var einmitt það sem gerðist fyrir Lars Willemar og konu hans Jytte, þegar þau skiptu út gamla eldurviðarofninum fyrir nýjan fyrir nokkrum árum síðan.

”Sogið var ekki það sama með nýja eldiviðarofninn ens og í þeim gamla. Þetta þýddi að það var mjög erfitt að kveikja upp í nýja eldiviðarofninum í veðri þar sem var rok, rigning og jamvel logn“, segir Lars Willemar.

Auk þess upplifði Lars Willemar, að það kom töluvert meiri reykur út úr eldiviðarofninum þegar það átti að fylla á brenni, og það var yfirleitt erfitt að halda eldinum gangandi.

”Nýi eldiviðarofninn var meira orkusparandi en sá gamli, en það vantaði eitthvað til þess að ná góðu sogi ú skorsteininn.– og svo var það vandamálið við að halda eldinum gangandi“ segir Lars Willemar.
Vis knapper
Skjul knapper