Flame
DraftBooster logo

LÝSING

Draftbooster strompvifta sér til þess að hægt sé að kveikja upp í kamínum án vandræða. Hún veitir góða og umhverfisvæna brennslu auk þess að gera það að verkum að hægt sé að bæta við eldivið og minnka reyk í rýminu.

Darftbooster fækkar sótögnum og minnkar reyk. Sót á kamínuglerinu minnkar einnig.

Auðvelt er setja upp Draftbooster og hægt er að gera það án aðstoðar.

Með Draftbooster nýtur þú kamínuna þína til fulls og hefur ánægju af henni. Þú kveikir upp og notar kamínuna þína án vandræða.

Sort Draftbooster røgsuger monteret på sort skorsten.

NOTKUN

Ef þú átt í vandræðum með að kveikja upp er það oftast vegna ónægilegs sogs. Draftbooster. Draftbooster gerir það að verkum að sog (dragsúgur) myndast sem auðveldar uppkveikju.

Sog myndast í strompnum vegna hitamismunar, hár hiti sem fylgir reyknum og látt hitastig úti. Þó svo að strompurinn sé kaldur þegar kveikt er upp skapar það oft ekki nægilegt sog sem gerir manni erfitt um vik að kveikja upp án þess að reykur fylli rýmið.

Mikilvægt er að hafa þurra viðarkubba og byrja með litla viðarkubba og uppkveikiefni. Þannig fær eldurinn tækifæri til að ná sér á strik og ná upp þeim hita sem þarf til að viðhalda áframhaldandi eldi í viðarkubbunum.

UPPSETNING

Það er fljótlegt og einfalt að setja Draftbooster upp sjálf/-ur með því að fylgja leiðbeiningunum í handbókinni.

UPPLÝSINGAR UM DRAFTBOOSTER STROMPVIFTU

Draftbooster illustration
  • Draftbooster strompvifta ræður við stöðugan reykhita upp að 250°C.
  • Draftbooster er varanlegur, traustur og ryðvarinn.
  • Auðvelt er að þrífa og viðhalda Draftbooster.
  • Draftbooster strompviftur er bæði hægt að setja upp í stál og múrsteins strompa.
  • Hægt að slökkva á Draftbooster hvenær sem er - einnig þegar eldur logar í kamínunni.
  • HVAR NOTAR ÞÚ ÞETTA?

    Í öllum strompum með lélegt sog - bæði stál og múrsteins strompa.
  • Á HVERSU STÓRA KAMÍNU PASSAR ÞETTA?

    Hægt er að setja Draftbooster upp á kamínur með afkastagetu upp á átta kW.
  • HVAR ER ÞETTA SETT UPP?

    Ofan á strompsopinu.
  • HVAÐ ER ÞETTA ÞUNGT?

    Draftbooster vegur um 7lbs. eða 3 kg
  • HVAÐ ERU UTAN MÆLINGAR Í MM?

    Minnsta: ⌀266 mmx230 mm á hæð (sjá upplýsingablað til að fá nánari upplýsingar)
  • HVER ER ORKUNOTKUNIN?

    Um 36 W miðað við fullt álag. Þú getur slökt á Draftbooster hvernar sem er - líka þegar það er búið að kvekja upp.
  • HVAÐA EFNI ER NOTAÐ?

    AlLt er búið til úr ryðfríu stáli EN1.4301/AISI314.
  • HVERT ER VIÐHALDIÐ?

    Það ætti að skoða Draftbooster sirka tvisvar á ári í tengingu við skoðun á strompnum. Þrífa skal sót og önnur óhreinindi af viftuspöðum sem og festingar.

    Til þess að lengja endingartíma vélinnar, verður maður að kveikja á Draftbooster reglulega - jafnvel utan kyndingartíma.

    Til að fá frekari upplýsingar, sjá handbókina sem fylgir með.

Vis knapper
Skjul knapper