Flame

DraftBooster logo

Einfalt að kveikja og bæta eldivið

Með Draftbooster, er ekkert mál að kveikja upp í eldiviðarofninum, og það er auðvelt að bæta við eldivið.

Minna pirrandi reykur

Draftbooster minnkar myndun reyks, dregur reykinn upp og út, og mikið minni reykur og sót kemur í herbergið.

Betri brennsla

Draftbooster gefur betri og hreinari brennslu, svo þú getur notið eldiviðarofnarins þíns betur.

Fljótari upphitun

Þegar þú notar Draftbooster, færð þú betri brennslu og finnur herbergið hitna fljótar.

Plug-and-Play

Það og einfalt að setja upp Draftbooster, svo er það bara að njóta.

DRAFTBOOSTER – REYKLOFTRÆSTING FYRIR SKORSTEINNINN ÞINN

Einfalt að kveikja upp i eldiviðarofninum þínum

Draftbooster er auðveldur uppsetningu á skorsteininn. Hann sér til þess að það sé auðvelt að kveikja upp og að það sé góð brennsla i lokuðum eldiviðarofnum og eldstæðum. Hann skapar kjöraðstæður, sérstaklega í byrjun þegar sogið getur verið takmarkað.

Draftbooster minnkar reykinn sem kemur út í herbergið á meðan maður bætir við eldiviði.

DraftBooster

NOTKUN

UPPSETNING

award

VARA ÁRSINS

Við erum mjög stolt að tilkynna að „Draft Booster“ reyk loftræsting sigraði „Vara Ársins“ í flokknum „Eldsneyti og Loftræsting“ á Hearth and Home sýningunni í Harrogate.Draftbooster winning at the exhibition 2016
Vis knapper
Skjul knapper