Flame
DraftBooster logo

HVAÐ ER DRAFTBOOSTER REYKLOFTRÆSTING?

Draftbooster reykloftræsting er rafmagnsdrifin vifta. Þetta er uppsett uppi á skorsteininum, og tryggir að eldiviðarofninn fær nóg loft til að brenna hreint allan daginn án vandamála. Draftbooster reykloftræsting býr til sog í skorsteinninum þannig að þú forðast flest vandamál sem geta orðið til við brensslu á föstu eldsneyti.

Draftbooster reykloftræsting er uppsettur uppi á skorsteinninum og býr til sog, tryggir að reykurin dregst út gegnum skorsteinninn i staðin fyrir í stofuna. Með Draftbooster færð þú stjórn á soginu i skorsteininum, svo þú getur notið eldsins og hitans frá eldiviðarofninum án vandamála.

Draftbooster on chimney illustration

HVERNÆR ER ÞAÐ GÓÐ HUGMYND AÐ NOTA DRAFTBOOSTER REYKLOFTRÆSTING?

Er eldiviðarofnin þinn ekki með nóg sog?

  • Er erfitt og tekur það langan tíma að kveikja upp í eldiviðarofninum?
  • Glerið í hurðini er þakið í sót?
  • Það sleppur reykur út, sérstaklega þegar þarf að fylla á brenni?
  • Það lyktar af reyk og sót hvert skipti sem þú notar eldiviðarofnin?

Náttúrulega sogið í skorsteinninum er sjaldan nóg?

  • Það er oft sem eldiviðarofninn fær ekki nógu míkið loft í húsi sem er loftþétt.

Fá loftið aftur

  • Með Draftbooster getur eldiviðarofninn þinn fengið hjálp til þess að anda aftur, sem gerir það auðveldara að kveikja upp og reyk og sót lyktin fer.
  • Í staðinn ert það þú sem ákveður hvort það þarf meira sog eða ekki í skorsteinninn – við að nota einfalda ON/OFF fjarstýringu.

Legðu ON/OFF fjarstýringuna fyrir Draftbooster hjá sjónvarpsfjarstýringuni og njótu eldsins sem brennur hreint og fallega.

HVERS VEGNA ÞARF MAÐUR VÉLDRIFNA REYKLOFTRÆSTINGU?

Draftbooster reduces smoke in the room

Vandamál við að kvekja upp

Ef þú átt í vandræðum með að kveikja upp, stafar það líklegast af of litlu sogi skorsteinninum. Sog skapast út af hita muninum á milli skorsteinsins, sem er heitur, og loftinu í kring, sem er kaldara. Þar sem skorsteinninn er kaldur þegar maður kveikir upp, er sogið takmarkað, sem gerir það erfitt að fá eldinn í gang.

Það er mikilvægt að eldiviðurinn sé þurr og að þú byrjir með lítið tré og kveikiefni. Þannig að eldurin geti fengið tak og fái nægan hita til að ná upp sogi í skorsteininum.

Reykur í herberginu

Ef það kemur reykur í herbergið þegar þú bætir við eldivið, getur það verið að því að sogið í skorsteinninum er of litið. Ef þú ert með mjög loftþétt hús, sérstaklega ef þú ert með eldhúsviftu og loftkælingu, hefur það áhrif á sogið i skorsteininum.

Önnur ástæða getur verið að það sé mismunur á milli eldiviðarofnsins og skorsteinsins. Það er mikilvægt að vita að nátturulega sogið breytist eftir hitastiginu úti, vind og veðri.

Það er staðreynd að hæðin á skorsteininum í tengslum við hæðina á háum húsum, trjám eða öðru í nágrenni geta haft áhrif á náttúrulegt sog í skorsteinninum.

Það slökknar á eldinum

Loftið kemur til með að tryggja góða brennslu. Skorsteinninn hefur það hlutverk að hleypa reyk út með sogi, og draga nægt loft inn í skorsteininn til að halda eldinum gangandi. Ef eldiviðarofnin virkar ekki almennilega gæti það stafað af of litlu sogi, götum í skorsteininum eða mögulega passar stærðin á eldiviðarofninum ekki við skorsteininn.

Reyklykt og sót

Ef hurðin er þakin af sót og það lyktar af reyk, er það vegna lélegrar brennslu. Vandamálið verður til ef þú notar blautan eldivið, hefur stillt loftrásina vitlaust, eða ert með lélegt sog í skorsteinninum.

Fyrir góða brennslu þarf maður háan hita og nægt loft. Ef þú minnkar loftinntakið of fljótt, rís óbrunnið gas og agnir upp í gegnum skorsteinninn. Þetta veldur sóti á skorsteinnsveggnum og reyklykt.

Statistics from survey of challenges with stove before and after installing Draftbooster
Statistics from survey shows how easy Draftbooster is to install
Vis knapper
Skjul knapper