Draftbooster skorsteinnsvifta er rafræn vifta. Hún er sett upp á skorsteininn, og tryggir að eldiviðarofninn sé með nóg loft fyrir góða brenslu allan daginn. Draftbooster býr til undirþrýsting i skorsteinum og útrýmir vandamálum tengdum lélegrar brennslu.
Draftbooster býr til undirþrýsting i skorsteininum.
Þetta gerist þegar maður kveikir á Draftbooster, þá skapast sog í skorsteininum, sem gerir það að verkum að brennslan verður hrein og reyklaus.
Vélræn skorsteinsvifta er í raun og veru 50 ára gömul uppfinning – og er í dag til á mörgum skorsteinnm um allan heim. Þetta er lausn sem var ekki var gerð fyrir sýnileika – heldur fyrir skylvirkni. Það er ástæðan fyrir því að maður tekur sjaldan eftir því hvort skorsteininn sé með skorsteinsviftu eða ekki.
Könnun sýnir að 1 af hverjum 4 heimilum með eldiviðarofna, eiga í vandræðum með að kveikja eld eða reyk í stofunni. Því miður er þetta oft eitthvað sem fólk velur að lifa með, eða gefst upp á að reyna að laga þetta. Með Draftbooster er lausnin beint fyrir framan þig.
Draftbooster skorsteinsvifta er uppsett ofan á skorsteininum og tryggir rétt sog fyrir eldiviðarofnin eða arininn.
Þetta er rafræn skorsteinsvifta og maður stýrir henni innan frá húsinu með fjarstýringunni sem fylgir með.
Þetta er rafræn skorsteinsvifta og maður stýrir henni innan frá húsinu með fjarstýringunni sem fylgir með.
Það er oft sem sogið sem er i skorsteinninum er ekki nógu gott – og á meðan húsin verða loftþéttari, með betri orkunýtingu og kraftmeiri eldhúsviftum og loftkællingu stækkar vandamálið.
Það er ekki nægt loft sem fer um loftþétt hús, og það er ekki óvenjulegt fyrir eldiviðarofna að hafa lélegt sog – útkoman eru erfiðleikar með að kveikja eldinn og reykur leitar inní stofuna.
Á nokrum stöðum er hægt að setja upp Draftbooster i staðinn fyrir háan skorsteinn.
Draftbooster sendir reykinn hátt upp í loft, tryggir að stybba og eind sé haldið í burtu frá þakinu og nágrannanum.
With a Draftbooster, you can avoid having a tall eyesore of a chimney.
Nei. Drafbooster býr til sog í skorsteininum sem er eins og í í almennilega virkandi skorsteini.
Snúandi útblásturshetta getur leyst einhver vandamál, en einungis þegar það er vindur til að snúa henni – og flest vandamálin verða til þegar það er logn.
Verðmunurinn á milli útblásturshettu af bestu gerð og Draftbooster er um £150, sökum þess er gott að spyrja sig hvort það sé þess virði að að vera bara með velvirkandi skorstein í roki
Þú getur auðveldlega sett upp Drafbooster sjálfur.
Það fylgir mjög nákvæm uppsetningar handbók með.
Á hvaða skorsteini sem er með lélegt sog – bæði stál og múrsteins skorsteinum.
C. HVERNIG ELDIVIÐAROFNA ER HÆGT AÐ NOTA DRAFTBOOSTER Á?
Það eru aðallega tveir valmöguleikar: Fyrsti er að leiða Draftbooster leiðsluna undir skorsteinskápuna. Flestir skorsteinar eru með málmkápu við fótinn af skorsteininum (yfirleitt dekkað með innsigluðu efnasambandi) og hægt er að leiða leiðsluni inn þar. Önnur lausn er að leiða leiðsluna niður meðfram þakinu og undir fyrsta þakstein og inn á loft.
Ef maður vil fara faglegri leið, mælum við með því að tryggja leiðsluna með veggfestingu (hugsanlega úr málmi) til þess að gera leiðsluna minna áberandi frá götunni.
Ef opið á skorsteinnum er ferkantað, þá verður þú að fá stálplötu ens og á myndinni hér fyrir neðan. Það er hægt að kaupa þessar off-the-shelf eða hjá næsta smið.
Já. Það er hægt að nota Draftbooster á bæði stál og múrsteins skorsteina. Sjáðu uppsetningarmyndbandið á „heima“ siðunni.
Já. Draftbooster er annaðhvort á fullum hraða eða slökkt. Ef það verður of mikið sog i skorsteininum (í vel heitum skorsteini) getur þú slökkt á Draftbooster. Draftbooster er byggður til þess að hleypa stybbu út, þó það sé slökkt. Hann mun þess vegna ekki virka ens og tappi, heldur framhald af skorsteininum.
Það ætti að skoða Draftbooster sirka tvisar á ári í samræmi við skoðun af skorsteininum. Viftu vængi og neðsta part vélarhússins á að þrífa fyrir sót og óhreinindi. Til þess að lengja líf vélarinnar, verður maður að kveikja á Draftbooster reglulega – jafnvel utan notkunarárstíma. Fyrir flekari upplýsingar, sjáðu handbókina sem fylgir með. Það er líka hægt að skoða handbókina á netinu.
Samkvæmt lögum, þá verður þú að fá skorsteininn sópaðan af sótara, en sótarinn á ekki að þrífa Draftbooster fyrir þig.
Samkvæmt lögum, þá verður þú að fá skorsteininn sópaðan af sótara, en sótarinn á ekki að þrífa Draftbooster fyrir þig.
Það er rosalega míkilvægt að halda Draftbooster hreinum fyrir sóti og óhreinindum. Sót er aðal ástæða skorsteinseld.
Því meiria sem þú notar eldiviðarofninn og Draftbooster, því oftar þarf að þrífa.
Við reglulegri notkun á eldiviðarofni (2-3 á viku) gæti þurft að hreinsa Draftbooster oftar (2-3 á ári eða oftar)
Ef eldiviðarofninn er notaður daglega, þá þarf að þrífa hann oftar.
Alveg sama hvað eldiviðarofninn er notaður oft, þá þarf að þrífa og skoða Draftbooster allavega einu sinni á ári.
Draftbooster kemur til með halda fuglum og óhreinindum frá skorsteininum, svo það verður engin hindrun.
Já. Það er litill hnappur framan á Draftbooster sem gerir það auðvelt fyrir sótarann að opna og fá aðgang að skorsteininum. Þegar hann er svo búinn að sópa lokar hann aftur og Draftbooser læsir sér sjálfur. Þá þarf ekki að vera hugsa út í týndar skrúfur og sótarinn getur unnið hraðar.
Ef Draftbooster er settur rétt á skorsteininn þá getur hann ekki dottið af, þó það komi mikið rok.
Þyngdin, stál , vír og vinkiljárn kemur til með að halda Draftbooster ofan á skorsteininum.
Mikilvægt er að muna alltaf að setja upp öryggisvírinn. Ef maður setur Draftbooster rétt upp, þá getur hann ekki dotitð niður, heldur ekki þegar maður þrífur hann.
Draftbooster er búinn til úr riðfríu stáli, sem gerir hann mjög traustan fyrir háan hita. Hann hefur farið í margar strangar eld og sót prófanir og stenst allar nauðsynlegar kröfur.
Minnsta: ⌀266 mm x 230 mm á hæð (sjá upplýsingablað fyrir nánari upplýsingar)
A Draftbooster vegur um 7lbs eða 3 kg
Um 36 W við fullt álag. Það er alltaf hægt að slökkva á Draftbooster – líka þegar það er búið að kveikja upp.
Allt er búið til úr ryðfríu stáli EN1.4301/AISI314.
Nei. Viftan er búin til með kúlulið af mjög góðum gæðum og góðu jafnvægi, þannig það myndast lítið hljóð.
Þú munt bara heira pínulítin vindkvið vegna lofts sem færist i gegnum Draftbooster.
Þú getur keypt Draftbooster í Bauhausversluninni í Reykjavík.
Þú finnur söluaðila með Draftbooster í nágreni við þig með því að ýta á kortið >>